Skip to content

Vissir þú?

Þú getur splittað lyklaborðinu á iPadnum í tvennt og fært upp og niður skjáinn. Það gerir þú með því að halda inni takkanum neðst í hægra horninu á lyklaborðinu og velja „Split“. Þá getur þú fært lyklaborðið með því að halda inni sama takka og færa lyklaborðið upp eða niður. Til þess að setja saman lyklaborðið aftur þá er takkanum einfaldlega haldið aftur inni og valið „Merge“.

vissirthu.

Be First to Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *