Fréttir

24
May 2016
Box Island er rökfræðilegur þrautaleikur fyrir spjaldtölvur sem auðveldar krökkum að beita grunngildum forritunar og efla rökfræðilegan hugsunarhátt. Í leiknum taka krakkar þátt í ævintýri á eyjunni Box Island, en þar fer aðalsöguhetjan Hiro...

» Lesa meira
25
Oct 2015
Frítt vefnámskeið um alla möguleika þeirra þriðjudaginn 27.okt. kl. 14.00 Í nýrri skýrslu Rannsóknar og Greiningar: Ungt fólk 2015,  kemur fram mikill kynjamunur meðal nemenda í 5. – 7. bekk í bókalestri. Drengir lesa...

» Lesa meira
23
Aug 2015
Hér má sjá glæsilega skýrslu af þróunarverkefninu Nýjar námsleiðir í kennslu sem unnið var í Kelduskóla síðasta vetur. Aðalmarkmið þessa verkefnis var að efla tækniþekkingu og tæknilæsi, bæði hjá kennurum og nemendum. Einnig var...

» Lesa meira
19
Jun 2015
Nemendur í 6. og 7. bekk í Kelduskóla (Korpu) unnu á vordögum samþætt verkefni í tónmennt og íslensku. Í tónmennt unnu nemendur með forritið GarageBand í iPad og áttu að skipuleggja og semja eigið...

» Lesa meira
30
Apr 2015
Í vetur hefur leikskólinn Ösp unnið skemmtilegt ipad verkefni tengt málörvun og skapandi starfi. Við höfum notið aðstoðar og stuðnings Rakelar Magnúsdóttur. Föstudaginn 17. apríl s.l. héldum við tæknidag hér í leikskólanum. Við buðum...

» Lesa meira
25
Apr 2015
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7. bekk unnið að viðamiklu dönskuverkefni. Verkefnið var unnið í rafbók (BookCreator) á iPad. Með því að nota Book Creator í dönsku gefst tækifæri til að vinna með marga...

» Lesa meira
18
Apr 2015
MaKey MaKey í tónmennt: Í vettvangsnámi við Kelduskóla á yfirstandandi vormisseri urðum við kennaranemarnir (Andri Bjartur Jakobsson og Guðmann Sveinsson) þess heiðurs aðhljótandi að komast í tæri við MaKey MaKey uppfinninga búnaðinn. Starfsmaður við skólann,...

» Lesa meira
30
Mar 2015
Frá því í haust höfum við í leikskólanum Arnarbergi verið að tileinka okkur að nota iPad í leikskólastarfi. Okkur til aðstoðar og hjálpar í þessu verkefni hefur verið Rakel Magnúsdóttir. Margskonar öpp eru í...

» Lesa meira
6
Mar 2015
Ég fæ oft þessa spurningu: Veistu um einhver sniðug öpp til þess nota til að efla málþroska barna? Af fenginni reynslu vil ég segja ykkur að Þetta snýst ekki um að hafa sem flest...

» Lesa meira
27
Jan 2015
Mánudaginn 26. janúar héldu Fjóla Þorvaldsdóttir og Rakel G. Magnúsdóttir námskeið fyrir leikskólakennara í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands. Á námskeiðinu var fjallað um hvernig iPad getur nýst leikskólakennaranum í starfi. Fjóla byrjaði á...

» Lesa meira
Appland
Fylgstu með okkur