Hér má sjá glæsilega skýrslu af þróunarverkefninu Nýjar námsleiðir í kennslu sem unnið var í Kelduskóla síðasta vetur.

Aðalmarkmið þessa verkefnis var að efla tækniþekkingu og tæknilæsi, bæði hjá kennurum og nemendum. Einnig var lögð áhersla á fjölbreytni verkefna sem tækju mið af mismunandi getu nemenda og að samþætta verkefnin við aðra vinnu bekkjarins.

nyjarnamsleidir

 


Ummæli

ummæli

Powered by Facebook Comments