Blogg.

20
Apr 2014
Síðastliðinn vetur vann Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, ein af umsjónarmönnum Applands, við að innleiða iPada á tvö frístundaheimili í Reykjavík. Frístundaheimilin heita Gulahlíð og Garður og eru fyrir börn í Klettaskóla sem er sérskóli fyrir...

» Read More
5
Apr 2014
Við í frístundaheimilinu Ævintýralandi í Kelduskóla/Korpu erum eins og aðrir að reyna að hafa skemmtilegt og uppbyggjandi starf fyrir börnin. 1. bekkur í ár fannst okkur þurfa á svolítilli liðsheildarvinnu að halda og því...

» Read More
28
Feb 2014
Við í Brosbæ höfum notað i-Padinn mikið undanfarið, allir árgangar, þá mest 1. og 2. bekkur. Þau fá frjálsan aðgang, fara í þá leiki sem þau vilja. Þau skipta honum jafnt á milli sín,...

» Read More
8
Jan 2014
Janúar byrjaði rólegur með fáum börnum þann 2. janúar í Ævintýralandi. Við notuðum tækifærið og kíktum á forritið Foldify sem er smáforrit þar sem hægt er að búa til þrívíddar persónur og hluti. Börnin...

» Read More
2
Dec 2013
Frístundaheimili Gufunesbæjar eru 10 ára þetta haustið og hafa fagnað því með hátíðarhöldum hvert á sínum stað undanfarnar vikur, Ævintýraland og Regnbogaland enduðu með sínu afmælishaldi sl. föstudag. Margir komu við núverandi og fyrrverandi...

» Read More
8
Nov 2013
Í október erum við hjá frístundaheimilinu Ævintýralandi í Kelduskóla Korpu búin að gera margt skemmtilegt með iPad-inum. Puppet Pals hefur verið mjög vinsælt hjá öllum árgöngum þó ekki hafi allir verið sammála því að...

» Read More
14
Oct 2013
Þann 24. september héldu Rakel G. Magnúsdóttir og Ólöf Una Haraldsdóttir námskeið fyrir verkefnastjóra frístundaheimila Grafarvogs. Markmiðið með námskeiðinu var að koma á markvissari vinnu með iPad í frístund. Námskeiðið sóttu 16 skemmtilegir starfsmenn...

» Read More
Appland
Fylgstu með okkur