Blogg.

23
Aug 2015
Hér má sjá glæsilega skýrslu af þróunarverkefninu Nýjar námsleiðir í kennslu sem unnið var í Kelduskóla síðasta vetur. Aðalmarkmið þessa verkefnis var að efla tækniþekkingu og tæknilæsi, bæði hjá kennurum og nemendum. Einnig var...

» Read More
2
Jul 2014
Í vetur erum við búin að bralla mikið skemmtilegt saman. Við höfum verið með sérstaka iPad-tíma í hverri viku, tvær kennslustundir í senn. Þar höfum við unnið fjölbreytt verkefni samhliða námsefninu, t.d. rafbækur, ásamt...

» Read More
21
Feb 2014
Börnin í 2. og 3. bekk  gerðu flotta rafbók og myndband um Bekkjarsáttmálann sinn. Þau unnu rafbókina í Book Creator og tóku upp myndina í iMovie. Í myndinni sýna þau út á hvað sáttmálinn...

» Read More
6
Feb 2014
Síðastliðna 2 fimmtudaga hafa krakkarnir í 2. og 3. bekk verið að nota forritið MyBlee í stærðfræði. Samlagning og sætisgildi varð fyrir valinu og stóðu þau sig mjög vel og var gaman að sjá...

» Read More
9
Jan 2014
Í dag var fyrsti tíminn eftir jólafrí hjá 2. og 3. bekk. Ákveðið var að vinna með trölla þema í Book Creator. Við rifjuðum upp hvernig við gætum sótt myndir af netinu og notað...

» Read More
1
Jan 2014
Helsta smáforritið sem við notuðum í vetur var Book Creator. Það er smáforrit þar sem þú getur búið til þína eigin bók. Í hana getur þú sett inn texta, myndir og hljóð og þegar...

» Read More
11
Dec 2013
Í vetur hafa börnin verið að vinna með bókina Regnbogafiskurinn. Við notuðum tæknina og gerðum öll leikrit um Regnboga fiskinn og notuðuð appið Puppet Pals. Síðan var leikritið flutt í Book Creator. Hér má...

» Read More
28
Nov 2013
Það var svaka fjör hjá krökkunum í 2. og 3 . bekk í Kelduskóla – Korpa í dag. Allir krakkarnir gerðu álfamyndband með smáforritinu Elf Dance og nokkrir gerðu tónlistarmyndband með smáforritinu Video Star. Rakel...

» Read More
14
Nov 2013
Í tímanum í dag skoðuðum við stærðfræðiöppin Math Vs Zombies og Math Bugs. Math Vs Zombies æfir samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu. Við vorum í samlagningu og frádrátti en nokkrir krakkar í 3. bekk skoðuðu...

» Read More
5
Nov 2013
Síðasta fimmtudag notuðum við forritið Learning English and Play og skoðum fruits, colors and family. Með þessu smáforriti er hægt að taka próf sem virkar þannig að börnin heyra orð á ensku og þurfa...

» Read More
Appland
Fylgstu með okkur