Með Puppet Pals 2 er hægt að búa til leikmynd með hreyfingum og hljóði á mettíma. Hægt er að velja leikara (jafnvel sjálfan sig) og bakgrunna. Þetta smáforrit er skemmtilegt og fer fram mikil hugmyndavinna hjá börnunum. Hægt er að exporta videoskrárnar og nota þær t.d. í iBooks Author.

Þetta smá forrit er í miklu uppáhaldi hjá börnunum í Kelduskóla. Þau eru einstaklega fljót að læra á það. Með forritinu geta þau skapað sínar eigin sögur og sinn eigin heim.

Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, Frístundaheimilin Gulahlíð og Garður

Puppet Pals HD á iTunes

Puppet Pals 2

Smellið á myndina til að
nálgast forritið.
$6.26

Fyrir iPad, iPhone og iPod touch
Requires iOS 6.1 or later

Sett inn 19. apríl 2014Ummæli

ummæli

Powered by Facebook Comments