TalkTablet er frábært forrit fyrir börn með málhömlun. Smáforritið virkar eins og PECS myndirnar. Notandi getur valið mynd og þá heyrist orðið sem myndin sýnir. Þetta hjálpar börnunum að tjá sig og aðstendendum til að fá þau til að skilja sig með myndum. Smáforritið er því miður ekki til á íslensku en það er ekkert mál að þýða það yfir á íslensku í forritinu sjálfu. Þá er einnig hægt að taka upp hljóð sem passar við orðið. Hægt er að búa til persónuleg spjöld með myndum úr umhverfi barnsins.

TalkTablet á iTunes

Talk Tablet

Smellið á myndina til að
nálgast smáforritið (app)
$ 79.99

Fyrir iPhone, iPod touch og iPad. Requires
IOS 5.1.1 or later

Heimasíða TalkTablet

Sett inn 19. apríl 2014Ummæli

ummæli

Powered by Facebook Comments